Hvað er Instant?

Instant er þjónustuvefskerfi með allri grunnvirkni sem boðið er upp á í nútíma þjónustuvef. Uppsetning getur verið leyst með allt að 100% stöðluðum einingum fyrir minni aðila og grunnkerfi plús sérsmíðaðar einingar fyrir stærri aðila.

Einn aðgangur
Viðskiptavinur fær einn vefaðgang til að sinna öllum sínum erindum á netinu.

Dæmigerð stöðluð Instant uppsetning

  • Tenging við viðskiptamannaskrá fyrirtækis eða stofnunar
  • Reikningaleit/reikningabirting
  • Greiðslusaga/staða
  • Leit í vöruskrá
  • Skráning sölupantana
  • Skráning almennra þjónustubeiðna
  • Notendaumsjón
  • Kerfisumsjón, atburðaskráning o.fl.

Stuðningur fyrir fleira en eitt tungumál viðmóts er hluti af staðlaðri útgáfu. Til eru staðlaðar tengingar í algeng bókhaldskerfi eins og Dynamics, Navision og DK hugbúnað.