Hverjir þurfa Instant?
Instant hentar vel fyrir stór og meðalstór fyrirtæki sem eiga í viðskiptum við nokkurn fjölda viðskiptavina sem mánaðarlega þurfa að
- skoða reikninga og færsluyfirlit
- skoða vöruúrval fyrirtækisins
- panta vörur og þjónustu
- skrá þjónustubeiðnir
Þetta er og margt fleiri leysir Instant með tilbúnum einingum sem aðeins þarf að aðlaga að þörfum fyrirtækisins.
